Fréttir

Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi hjá Stígamótum tekur við styrk frá Guðrúnu Björgu Aðalsteinsdóttur, formanni.

Zontaklúbburinn UGLA veitti Stígamótum styrk að upphæð 150.000 kr. á fyrsta fundi haustsins. Hún Erla Björg Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi, kom og fræddi Zontakonur um starfsemi Stígamóta á Vesturlandi og við vitum að styrkurinn mun koma að góðum notum.