Um klúbbinn

Félagar í klúbbnum eru 15

 • Við hittumst mánaðarlega frá september fram í maí, 2. þriðjudag í mánuði. Fundartíminn er oftast frá 18.30 – 21.00.
 • Árgjaldið í klúbbinn er 24.000 kr. og er greitt í fjórum hlutum 1. október, 1. nóvember, 1. febrúar og 1. mars.
 • Skrárningargjald fyrir nýja félaga greiðir klúbburinn og sér gjaldkeri um það.
 • Tveir fulltrúar í klúbbnum bera ábyrgð á því að kalla eftir styrkumsóknum í Jane M. Klausman sjóðinn.

Núverandi stjórn kosin á aðalfundi í apríl 2022

 • Geirlaug Jóhannsdóttir, formaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir, varaformaður
 • Hildur Aðalbjörg Ingadóttir, gjaldkeri
 • Bergþóra Sigurjónsdóttir, ritari
 • Sædís Björk Þórðardóttir, stallari 

Skoðunarmenn:

 • Theodóra Þorsteinsdóttir
 • Þórný Hlynsdóttir