Uglur

Aðalfundur Uglanna 2016

Námsstyrkir

Klúbburinn veitir ekki námsstyrki en á hverju ári veita Uglurnar hvatningarverðlaun til frekara náms. En þau verðlaun ganga til stúlkna eða kvenna sem hafa sýnt miklar persónulegar framfarir í námi, góða ástundun og útskrifast úr framhaldsskóla á Vesturlandi.