P1000425 P1000428 P1000433

Myndir frá vígslufundinum okkar í október 2012.

Að gerast félagi

Zontaklúbbur Borgarfjarðar er skipaður hópi kvenna sem koma úr ýmsum starfsstéttum og vilja taka þátt í ánægjulegum félagsskap með ótvíræð sameiginleg markmið.

Ef þú hefur áhuga á að gerast félagi þá endilega hafðu samband við valnefndina okkar. Fyrsta skrefið er að þér verður boðið að koma til okkar sem gestur á nokkra fundi til að kynnast starfi klúbbsins og þeim konum sem nú eru félagar. Ef þér líkar við starfið og okkur þá vinnur þú að því með valnefndinni að gerast félagi í klúbbnum okkar.

Í valnefnd sitja:

Anna Gerður Richter og Ulla Pedersen

Í dag eru eftirfarandi konur í klúbbnum okkar:

 • Anna Gerður Richter, tannlæknir
 • Bergþóra Sigurjónsdóttir, hárgreiðslukona
 • Birna Þorsteinsdóttir, tónlistarkennari
 • Geirlaug Jóhannsdóttir, ráðgjafi
 • Guðríður Sigurjónsdóttir, leikskólakennari
 • Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólameistari
 • Hildur Aðalbjörg Ingadóttir, sjúkraþjálfari
 • Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi
 • Margrét Vagnsdóttir, forstöðukona
 • Signý Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri
 • Theodóra Þorsteinsdóttir, skólastjóri
 • Ulla R. Pedersen, landslagsarkitekt
 • Þórný Hlynsdóttir, forstöðukona háskólabókasafns