Landsfundur Zontasambands Íslands

Zontaklúbburinn Embla boðar til landsfundar Zontaklúbba á Íslandi laugardaginn 1. apríl 2017.

Þema fundarins verður helgað flóttakonum fyrr og nú, en vert er að minnast þess að margar af landnámskonum í upphafi Íslandsbyggðar voru flóttakonur þess tíma.

Eftir hefðbundin fundarstörf verður gengið til hátíðarkvöldverðar á Hótel Sögu kl. 19


Nánar um viðburð

  • Date: