Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

 Zontakonur munu selja gula slaufu til styrktar Endó samtakanna en einnig styrkja þær málþing sem haldið verður í Hringsal Landsspítalans á miðvikudaginn 8. mars kl. 16:15-17:45. Salan á slaufunum fer fram í Borgarnesi og á Akranesi á sama tíma.


Nánar um viðburð

  • Date: