Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars

Zontaklúbbur Borgarfjarðar – Ugla mun taka þátt í alþjóðlegum baráttudegi kvenna með því að vekja athygli á stöðu kvenna með endómetríósu innan heilbrigðiskerfisins. Zontakonur munu selja gula slaufu til styrktar Endó samtakanna en einnig styrkja þær málþing sem haldið verður í Hringsal Landsspítalans á miðvikudaginn 8. mars kl. 16:15-17:45

Nánari upplýsingar um málþingið má finna hér.